Venjuleg leturstærð Stækka texta Ljós texti á dökkum bakgrunni Veftré Prenta síðu

Krakkavefur

Þessi hluti vefsins er ætlaður nemendum í 1. til 5. bekk. Þar er að finna námsefni, verkefni og leiki af ýmsu tagi sem vonandi vekja áhuga nemenda.

Allir vita að ef við fylgjum ekki umferðarreglum er alltaf hætta á að óhöpp eða slys eigi sér stað. Þess vegna er gott að þekkja reglurnar vel og síðan verða auðvitað allir að fara alltaf eftir þeim.

Gott væri ef þið segðuð skólafélögum ykkar og vinum frá þessum skemmtilega vef: www.umferd.is Vonandi hafið þið bæði gagn og gaman af því að heimsækja vefinn.